Almennt - miðvikudagur 15.janúar 2014 - Daníel - Lestrar 369
Nú er búið að koma Svalbarðsskóla í tölvusamband en það rofnaði fyrir áramót.
Ég vil byrja á að óska öllum gleðilegs árs og þakka fyrir liðin ár.
Tölvuleysið segir okkur hve háð við erum tölvunni en sem betur fer lokar hún ekki á öll samskipti og gott höfum við af því
að prófa þetta.