Almennt - föstudagur 02.maí 2014 - Daníel - Lestrar 494
Nú eru komnar inn myndir úr skólaferðalaginu og einnig nokkrar myndir inn í albúm sem heitir apríl2014 og þar eru að finna myndir frá
því við að álfasteininum í síðustu viku. Með þeim á aprílmyndunum er hún Bella, sem var gestur okkar þann daginn.