Almennt - fimmtudagur 27.febrúar 2014 - Daníel - Lestrar 345
Í gær afhenti ég nemendum gömul og ónýt hljómflutningstæki, sagði þeim að rífa þau í frumeindir sínar.
Nemendur voru hissa en ekki stóð á vinnunni og enduðu tækin í frumeindum sínum. Þá tók við annað verkefni, að gera listaverk
úr draslini. Nokkur mjög falleg listaverk urðu til og verða þau til sýnis á skólaslitum í vor.