Íbúar

Grunnskólinn

Ljóð vikunnar Páskaljóð eftir Vilborgu Davíðsdóttur, Hlynur Andri Friðriksson myndskreytti Páskaliljur Morguninn eftir komu konurnar til þess að gráta

Ljóð vikunnar

Páskaljóð eftir Vilborgu Davíðsdóttur, Hlynur Andri Friðriksson myndskreytti

Páskaliljur

Morguninn eftir komu konurnar
til þess að gráta við gröfina.
Og sjá: Þær fundu gul blóm
sem höfðu sprungið út um nóttina.
Vorið var komið
þrátt fyrir allt.


Mynd augnabliksins

Auglýsingar

Ferðaþjónusta bænda Svalbarðsskóla í Þistilfirði

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf