Almennt - þriðjudagur 22.apríl 2014 - Daníel - Lestrar 468
Páskaljóð eftir Vilborgu Davíðsdóttur, Hlynur Andri Friðriksson myndskreytti
Páskaliljur
Morguninn eftir komu konurnar
til þess að gráta við gröfina.
Og sjá: Þær fundu gul blóm
sem höfðu sprungið út um nóttina.
Vorið var komið
þrátt fyrir allt.