Almennt - þriðjudagur 26.nóvember 2013 - Daníel - Lestrar 355
Hífandi rok hefur verið hér frá því um hádegi. Það sem einkennilegast er að það er sunnanátt.
Útileikurinn í dag var að láta sig fjúka og nota úlpurnar til að
búa til segl. Heldur mikill vindur var fyrir þá léttari en engu að síður skemmtilegt.