Almennt - mánudagur 24.mars 2014 - Daníel - Lestrar 349
Þriðjudaginn 25.mars kl.17:30 veður fræðaslufundur í skólanum. Þar munu sérfræðingar frá Skólaþjónustunni vera
með spjallfund um uppeldismál. Þetta er álíka fundur og var fyrir áramót en þar mættu nánast allir foreldrar og starfsfólk.
Fundurinn tekur um eina klukkustund og vona ég að sem flestir mæti og verði tilbúnir með spurningar og efni sem það vill ræða um.