Íbúar

Grunnskólinn

Ljóð vikunnar Lyng Gott er að leggjast í lyngið, sjá lauf glóa, finna kvik fjaðurmjúk atlot þess, fagna í fegurð jarðar meðan rauð og lág sólin lækkar og

Ljóð vikunnar

Mynd eftir Friðgeir Óla Eggertsson
Mynd eftir Friðgeir Óla Eggertsson
Lyng

Gott er að leggjast í lyngið, sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Snorri Hjartarson
 


Mynd augnabliksins

Auglýsingar

Ferðaþjónusta bænda Svalbarðsskóla í Þistilfirði

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf