Almennt - þriðjudagur 18.febrúar 2014 - Daníel - Lestrar 341
Lyng
Gott er að leggjast í lyngið, sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
Snorri Hjartarson