Almennt - mánudagur 24.mars 2014 - Daníel - Lestrar 348
Nú er skólastarf aftur orðið eðlilegt eftir að síðasta vika var mjög óvenjuleg.
Á mánudag í síðustu viku var skólahald eðlilegt, á þriðjudag vorum við í skólanum á Þórshöfn og
svo var ófært bæði fimmtudag og föstudag.