Almennt - fimmtudagur 28.nóvember 2013 - Daníel - Lestrar 353
Undirbúningur fyrir aðventusamkomu sem verður í Svalbarðskirkju 5.12. er á fullu í undirbúningi.
Nemendur eru að baka smákökur sem við ætlum að bjóða upp á, þeir eru að æfa söng og fleira sem verður á þessari
árlegu hátíðarstund okkar. Við vonum að sem flestir mæti og eigi notalega stund í kirkjunni og skólanum.