Almennt - miðvikudagur 05.mars 2014 - Daníel - Lestrar 339
Nemendur og starfsfólk Svalbarðsskóla komu klædd í ýmsa furðubúninga í dag. ,,Kötturinn" var sleginn úr kassanum og tók
það langan tíma. Ómar Valur varð ,,tunnukóngur" í ár eins og í fyrra. Eftir hádegismat fóru nemendur út á
Þórshöfn til að taka þátt í gleðskapnum þar.