Íbúar

Svalbarðshreppur

Íbúafundur um sameiningu 11. janúar 2022 Fyrsti Íbúafundur um sameiningarviðræður Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn þriðjudaginn 11.

Íbúafundur um sameiningu 11. janúar 2022

Fyrsti Íbúafundur um sameiningarviðræður Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn þriðjudaginn 11. janúar kl. 17:00.

Næstu fundir verða miðvikudaginn 12. janúar kl. 17:00 og fimmtudaginn 13. janúar kl. 17:00. Sjá nánar í frétt hér á síðunni um íbúafundina. 

Markmið fundanna er að kynna verkefnið framundan, heyra sjónarmið íbúa og fá fram spurningar, áður en lengra er haldið.
Linkur á fundinn er hér.

Ef vandræði eru að tengjast má reyna að hringja í Sigurð Þór, sími 895-0833

Á neðangreindum tengli er hægt að taka þátt í samráðinu alla vikuna og senda inn ábendingar og athugasemdir:
https://www.menti.com/pnkytegmv7



Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf