═b˙ar

Svalbar­shreppur

Hreppsnefndarfundur í Svalbarðsskóla 30.6.2014

Hreppsnefndarfundur Ý Svalbar­sskˇla 30.6.2014

Hreppsnefndarfundur í Svalbarðsskóla 30.6.2014

 

 

Mættir til fundar: Daníel Hansen, Ina Leverköhne, Ragnar Skúlason, Sigurður Jens Sverrisson og Sigurður Þór Guðmundsson

 

1.      Kosningar.

a)      Oddviti: Sigurður Þór Guðmundsson

b)      Varaoddviti: Sigurður Jens Sverrisson

c)      Ritari: Ragnar Skúlason

d)      Byggingarnefnd: Jóhannes Jónasson, Jónas Pétur Bóasson og Júlíus Sigurbjartsson

e)      Bókasafnsnefnd: Ragnhildur Aradóttir, Ina Leverköhne og Stefán Eggertsson

f)       Fjallskilastjóri: Sigurður Þór Guðmundsson

g)      Kjörstjórn: Drífa Aradóttir, Eiríkur Kristjánsson, Skúli Ragnarsson og til vara Fjóla Runólfsóttir, Jónas Bóasson og Gunnar Þóroddsson

h)      Héraðsnefnd: Sigurður Þór Guðmundsson og Sigurður Jens Sverrisson til vara

i)       Fulltrúi á Eyþingsfundi: Sigurður Þór Guðmundsson og Sigurður Jens Sverrisson til vara

j)       Fulltrúi á aðalfund Sambands íslenskra sveitafélaga: Sigurður Þór Guðmundsson og Sigurður Jens til vara

k)      Fulltrúar í veiðifélögunum: Fulltrúi í veiðifélagi Sandár: Sigurður Jens Sverrisson. Fulltrúar í veiðifélagi Svalbarðsár: Sigurður Jens Sverrisson og  Ragnar Skúlason

l)       Fulltrúi í íþrótta- og tómstundaráði: Ina Leverköhne og Valgerður Friðriksdóttir til vara.

m)   Fulltrúi í Fossorku: Ragnar Skúlason

n)      Vímuvarnarráð: Valgerður Friðriksdóttir

o)      Fulltrúi í skólanefnd: Hildur Stefánsdóttir og Ólína Ingibjörg Jóhannesdóttir til vara

p)      Stjórn Nausts: Sigurður Þór Guðmundsson og Sigurður Jens Sverrisson til vara

q)      Stjórn Íþróttahúss: Sigurður Þór Guðmundsson og Sigurður Jens til vara.

 

 

2.      Laun oddvita og hreppsnefndar.

Laun oddvita verða 120.000 og akstur umfram 50 km samkvæmt nótu. Gerður verður skriflegur samningur við oddvita.

Laun hreppsnefndarmanna, annarra en oddvita verða 9.000 kr fyrir setinn fund.

 

3.      Boðun hreppsnefndarfunda.

Hreppsnefndarmenn verða boðaðir á fundi með tölvupósti.

Fundir verða auglýstir á heimasíðu Svalbarðshrepps en fólki boðið að fá auglýsingu senda bréfleiðis.

 

4.      Önnur mál

Ekkert mál undir þessum lið.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf