═b˙ar

Svalbar­shreppur

Hreppsnefndarfundur í Svalbarðskóla 14.8.2014

Hreppsnefndarfundur Ý Svalbar­skˇla 14.8.2014

Mættir til fundar: Daníel Hansen, Ina Leverköhne, Ragnar Skúlason, Sigurður Jens Sverrisson og Sigurður Þór Guðmundsson

 

1.   Málefni veiðifélags Sandár

Sigurður Jens Sverrisson vildi ýta við formanni veiðifélags Sandár að halda aðalfund félagsins og fór yfir málefni veiðifélagsins fyrir hreppsnefndarmenn.

 

2.      Umsókn um stofnun lóðar undir veiðihús við Hafralónsá

Erindið samþykkt af hreppsnefnd.

 

3.      Fjallskil 2014

Sigurður Þór kynnti gangnaseðil 2014 og uppgjör honum tengt.

Samþykkt af hreppsnefnd.

 

4.      Viðhald Svalbarðsskóla

Sigurður Þór fór yfir framkvæmdir sem farið var í í sumar, baðherbergi og rotþró en lagfæra þarf tengibrunn og lögn frá honum að rotþró.

 

5.      Fundargerðir Eyþings

Lagðar fram til kynningar.

 

6.      Fundargerðir sambands íslenskra sveitarfélaga

Lagðar fram til kynningar.

 

7.      Refaveiðar, skýrsla og taxtar

Eftir nokkrar umræður var oddvita falið að ganga frá verðskrá.

 

Fleira ekki tekið fyrir.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf