Fundargerðir - sunnudagur 30.júní 2019
Mættir: Sigríður Jóhannesdóttir, Einar Guðmundur Þorláksson, Ragnar Skúlason, Soffía Björgvinsdóttir og Sigurður Þór Guðmundsson. Einnig er Rúnar Bjarnason löggiltur endurskoðandi gestur á fundinum.
Fundur settur kl. 19:00
1. Ársreikningur 2. umræða.
Rúnar Bjarnason fór ítarlega yfir ársreikning Fjarskiptafélags Svalbarðshrepps og einnig ársreikning Svalbarðshrepps. Rúnar svaraði þeim spurningum sem komu fram og var reikningurinn samþykktur án athugasemda.
Fundi slitið.