Almennt - mánudagur 04.apríl 2022
Kosið verður til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps laugardaginn 14. maí.
Frestur til að skila inn framboðum er föstudaginn 8. apríl kl. 12:00 á hádegi.
Sjá nánar á heimasíðu Langanesbyggðar