Íbúar

Svalbarðshreppur

Áramótabrenna við Hundsvatn Hópur fólks á öllum aldri var við áramótabrennuna við Hundsvatn í Þistilfirði í dag.  Sumir tóku góðar sveiflur á skautum á

Áramótabrenna við Hundsvatn

Hópur fólks á öllum aldri var við áramótabrennuna við Hundsvatn í Þistilfirði í dag. 
Sumir tóku góðar sveiflur á skautum á ísnum, eða renndu sér á snjóþotum. Boðið var uppá ljúffengt  kakó sem fólkið kunni vel að meta. Skemmtilegur fjölskyldudagur í sveitinni.

myndir í myndasafninu



 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf