Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Hrútadagurinn á Raufarhöfn 5.október 2019


Fjölmenni var og líf og fjör í  Faxahöll, fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Sjá myndir í myndasafninu  á ţessari síđu.


Myndir úr réttum í Ţistilfirđi


Á Álandstungu var fariđ í göngur 6.september og réttađ 9.september

Fleiri myndir í myndasafninu.

Gunnarsstađarétt í Ţistilfirđi 14.september 2019


Margt var um manninn á Gunnarsstađarétt  laugardaginn 14.september .

Myndir sem teknar voru á réttinni ţennan dag má sjá i myndasafninu.Réttađ á Dalsrétt 14.september 2019

Feđgar í Laxárdal Eggert Stefánsson og Friđgeir Óli Eggertsson rćđa málin á réttardaginn
Fleiri myndir má sjá undir liđnum   
Myndir á ţessari síđu .

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf