Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Réttađ á Dalsrétt 14.september 2019

Feđgar í Laxárdal Eggert Stefánsson og Friđgeir Óli Eggertsson rćđa málin á réttardaginn
Fleiri myndir má sjá undir liđnum : 
Myndir á ţessari síđu

Gangnamenn í Hvammsheiđi á leiđ í göngur


Gangnamenn í Hvammsheiđi  í Ţistilfirđi  á leiđ í göngur  6.september 2019
Voru samkvćmt venju bođnir í hádegisverđ í Hvammi  hjá Hönnu. Héldu síđan saddir og sćlir til heiđa í blíđskaparveđri.

Sjá fleiri myndir í myndasafni ţessarar síđu

Hreppsnefndarfundur verđur haldin í Svalbarđsskóla ţriđjudaginn 3. september kl 20

Dagskrá

1.      Fjallskil 2019

2.      Bréf frá félagi Eldri borgara

3.      Sameining sveitafélaga og tillögur Sveitastjórnarráđherra.

4.      Önnur mál

 

Oddviti


Hreppsnefndarfundur verđur haldinn í Svalbarđsskóla 30. júní kl 18 eđa ađ loknum Fjallalambsfundi

Dagskrá

1. Ársreikningur 2. umrćđa. Rúnar Bjarnason endurskođandi mćtir á fundinn. 
2. Önnur mál. 

Oddviti

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf