Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Brenniđ ţiđ vitar


Karlakórinn Fóstbrćđur verđur međ tónleika í Ţórshafnarkirkju laugardaginn 25. maí kl. 14:00.Trausti í Brú og frú

Trausti og Abba
Trausti Ragnarsson er fćddur og uppalinn í Brú á Eskifirđi, og heldur sannarlega tryggđ viđ nafniđ Brú.
Trausti og Abba  bjuggu í húsinu Brú á Eskifirđi og hann stofnađi Trésmíđaverkstćđiđ  Brú í Ţistilfirđi ásamt vini sínum Jóhannesi . 
Abba og Trausti fluttu til Ţórshafnar fyrir nokkrum árum og búa ţar í glćsilegri íbúđ . Ţau komu sér  upp fallegu garđhúsi sem ţau nefna Brú. Hagleiksmađurinn Trausti skar út fallegt skilti á garđhúsiđ međ nafninu Brú.

Hreppsnefndarfundur mánudaginn 8. Apríl kl 20.

Hreppsnefndarfundur verđur haldin í Svalbarđsskóla mánudaginn 8. Apríl kl 20.

Dagskrá

1.      Samrekstarsamningur viđ Langanesbyggđ

2.      Fulltrúar í sameiginlegar nefndir.

3.      Ferđaţjónusta í Svalbarđsskóla

4.      Virkjun Sandár.

5.      Styrkbeđni frá 10. Bekk

6.      Erindi frá Landgrćđslunni.

7.      Viđhald Skólahúsnćđis og umhverfis

8.      Önnur mál.


OOddviti


Hvatningarverđlaun hlaut Erla Rós Ólafsdóttir fyrir glćsilegan árangur í frjálsum .


Hvatningarverđlaun hlaut Erla Rós Ólafsdóttir 

Á ársţingi HSŢ fékk Erla Rós Ólafsdóttir UMFL hvatningarverđlaun fyrir glćsilegan árangur í frjálsum

Í umsögn um hana segir m.a. ađ síđustu ţrjú ár hafi hún orđiđ Íslandsmeistari í spjótkasti á nánast öllum mótum sem hún hafi keppt á. Erla varđ í ţriđja sćti á Gautborgarleiknum í í Svíţjóđ í spjótkasti. Hún varđ unglingalandsmótsmeistari í spjótkasti ţriđja áriđ í röđ á árinu 2018. Erla er metnađargjörn og ákveđin í ađ standa sig vel í ţessari grein.

 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf