Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Hvatningarverđlaun hlaut Erla Rós Ólafsdóttir fyrir glćsilegan árangur í frjálsum .


Hvatningarverđlaun hlaut Erla Rós Ólafsdóttir 

Á ársţingi HSŢ fékk Erla Rós Ólafsdóttir UMFL hvatningarverđlaun fyrir glćsilegan árangur í frjálsum

Í umsögn um hana segir m.a. ađ síđustu ţrjú ár hafi hún orđiđ Íslandsmeistari í spjótkasti á nánast öllum mótum sem hún hafi keppt á. Erla varđ í ţriđja sćti á Gautborgarleiknum í í Svíţjóđ í spjótkasti. Hún varđ unglingalandsmótsmeistari í spjótkasti ţriđja áriđ í röđ á árinu 2018. Erla er metnađargjörn og ákveđin í ađ standa sig vel í ţessari grein.

 

Ársţing HSŢ – Ţórarinn Ragnarsson er íţróttamađur HSŢ 2018

Ársţing HSŢ – Ţórarinn Ragnarsson er íţróttamađur HSŢ 2018

Ţórarinn Ragnarsson er íţróttamađur HSŢ 2018
Kynnt var val á íţróttamönnum ársins í ýmsum greinum sem stundađar eru á félagsvćđi HSŢ og einn af ţeim, Ţórarinn Ragnarsson Hestamannafélaginu Snćfaxa, var valinn íţróttamađur HSŢ 2018. Hann var einnig valinn Hestamađur HSŢ 2018. Umsögn um Ţórarinn má lesa hér fyrir neđan.

...Sjá meira

Prjónakvöld mánudaginn 11.mars í Frćđasetri um forystufé

PRJÓNAKVÖLD. Mánudaginn 11. mars verđur prjónakvöld í Frćđasetri um forystufé frá kl. 20:00. Allir fá glađning.
 Kaffi á könnunni og skemmtilegur félagsskapur

Líf og fjör á öskudagsskemmtun í Ţórsveri


Góđ mćting var á öskudagsskemmtun í Ţórsveri á öskudaginn. 
Ekkert kynslóđabil, allir virtust skemmta sér vel saman, yngsti samkomugesturinn nokkurra mánađa og ţeir elstu fjallhressir heldri borgarar .                                                                                                                  
 Létt var yfir mannskapnum, marserađ, sungiđ og fariđ í ýmsa hópleiki.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf