Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

17.júní hátíđarhöld á Svalbarđi í Ţistilfirđi

Anna María Ólafsdóttir flutti ávarp fjallkonu

Hátíđarhöldin voru međ hefđbundnu sniđi .
Ávarp fjallkonu flutti Anna María Ólafsdóttir
Rćđu dagsins flutti Daníel Hansen
Kvenfélag Ţistilfjarđar sá um allt skipulag og undirbúning hátíđarhaldanna.
Kaffiveitingar voru í bođi Svalbarđshrepps og kvenfélagsins.
Fariđ var í ýmsa útileiki s.s. reipitog og fleiri hópleiki og voru ţátttakendur á öllum aldri allt frá 4 ára til 70+

Sjá myndasafn:
/hreppur/gallery/17.juni_hatidarhold_i_thistilfirdi_2017/


OPNUN SÝNINGAR


Sunnudaginn 18.júní kl.15:00 opnar Einar Gíslason, Brúnum í Eyjafirđi listsýningu í Frćđasetri um forystufé. Hann sýnir tréristur, kolateikningar og vatnslitamyndir.

Sýningin er opin í allt sumar.


Hreppsnefndarfundur 19. júní í Svalbarđsskóla kl 20.

Hreppsnefndarfundur verđur haldin í Svalbarđsskóla 19. júní kl 20. 

Dagskrá:

1. Ársreikningur önnur umrćđa
2. Önnur mál. 

Oddviti. 


17. júní hátíđarhöld á Svalbarđi17. júní hátíđarhöld á Svalbarđi

Kvenfélag Ţistilfjarđar býđur ykkur til hátíđarhalda vegna ţjóđhátíđardagsins.
Dagskrá hefst kl 14 međ ávarpi fjallkonu. Hátíđarrćđa, vöfflukaffi, leikir, glens og gaman

                                            Hlökkum til ađ hitta sem flesta

                                                                 Nefndin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf