Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Sumardagurinn fyrsti 20. apríl 2017 – Vígsla Ljósleiđarakerfis

Sumarkomu ársins 2017 ćtlar Svalbarđshreppur ađ fagna međ vígslu ljósleiđarakerfis Svalbarđshrepps.

 

 

Ađ ţví tilefni býđur Svalbarđshreppur íbúum, vinum og kunningjum ásamt öllum notendum ljósleiđarakerfisins til kaffisamsćtis í Svalbarđsskóla á sumardaginn fyrsta 20. apríl 2017.

 

 

Dagskrá hefst kl 14.

 

 

 

Svalbarđshreppur

 

 


GÍSLI Á UPPSÖLUM

Frćđasetur um forystufé gengst fyrir ţví ađ Elvar Logi hjá Kómedíuleikhúsinu kemur og sýnir einleikinn um Gísla á Uppsölum í Svalbarđsskóla föstudaginn 21. apríl kl. 20:00.

Verđ á ađgöngumiđa er 3.500 kr.

Einleikurinn hefur veriđ sýndur lengi í Ţjóđleikhúsinu og víđa um land og fengiđ mikil lof áhorfenda og gagnrýnenda. Hann rabbar viđ áhorfendur og svarar spurningum ađ lokinni sýningu sem tekur um 50 mínútur.

Ţađ ţarf ađ panta miđa fyrirfram í síma 694-8493. Ađeins verđur ein sýning og ţví takmarkađur sćtafjöldi.        

                                                                                           Daníel Hansen


Ungmennafčlag Langnesinga óskar eftir ţjálfara.

Ungmennafčlag Langnesinga óskar eftir ţjálfara. 

Umfl óskar eftir áhugasömum einstakling (einstaklingum) til ađ taka ađ sér ţjálfun fyrir félagiđ í sumar ě júní, jůlí og fram í miđjan ágúst. Áhugasamir hafiđ samband viđ formann félagsins Sölva Stein í síma 863-5188 eđa varaformann Valgerđi í síma 868-9676. Kveđja stjórn UMFL


Hátíđarávarp á páskum

Hátíđarávarp á páskum

Stefán Eggertsson
stígur í stólinn í Svalbarđskirkju á páskadag 16. apríl kl. 14:00 í sameiginlegri hátíđarguđsţjónustu safnađa Langanesprestakalls.
Systkinin á Skeggjastöđum sjá um tónlistina í páskamessunni.
 
Veriđ innilega velkomin!
Sóknarprestur

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf