Íbúar

Svalbarðshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Jólabingó Kvenfélags Þistilfjarðar


Hið árvissa jólabingó Kvenfélags Þistilfjarðar var haldið í Svalbarðsskóla 5. desember 2019
Fjölmenni var og létt yfir mannskapnum, aldursbilið breytt, sá yngsti er 18 mánaða gamall,  og sá elsti rúmlega 80 ára. Kvenfélagið bauð upp á myndarlegar veitingar í hléi, kakó, kaffi og jólabakkelsi.  Skemmtileg samverustund á aðventunni . 


Fleiri myndir í myndasafninu .





Jólamarkaðurinn á Þórshöfn 9. nóvember 2019


 Jólamarkaðurinn á Þórshöfn nýtur alltaf mikilla vinsælda. Fjölmenni var á markaðnum,  bæði heimamenn  og fólk úr nágrannabyggðalögum  . Ýmsir fallegir og nytsamlegir munir voru til sýnis og sölu.
Foreldrafélag Grunnskólans á Þórshöfn  var með veitingasölu til styrktar skólabörnunum. Kaffihúsastemmning var ríkjandi og menn nutu dagsins í góðra vina hópi.

Sjá myndir hér:




Hrútadagurinn á Raufarhöfn 5.október 2019


Fjölmenni var og líf og fjör í  Faxahöll, fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Sjá myndir í myndasafninu  á þessari síðu.


Myndir úr réttum í Þistilfirði


Á Álandstungu var farið í göngur 6.september og réttað 9.september

Fleiri myndir í myndasafninu.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf