Jólabingó Kvenfélags Þistilfjarðar
Almennt - föstudagur 06.desember 2019 - Athugasemdir (0)
Hið árvissa jólabingó Kvenfélags Þistilfjarðar var haldið í Svalbarðsskóla 5. desember 2019
Fjölmenni var og létt yfir mannskapnum, aldursbilið breytt, sá yngsti er 18 mánaða gamall, og sá elsti rúmlega 80 ára. Kvenfélagið bauð upp á myndarlegar veitingar í hléi, kakó, kaffi og jólabakkelsi. Skemmtileg samverustund á aðventunni .
Fleiri myndir í myndasafninu .